Framtíðarstörf í boði 

UPS óskar eftir starfsfólki

Tollafgreiðslusvið 

Meðal verkefna tollafgreiðslusviðs eru: Tollskjalagerð, skráning gagna, símsvörun, og önnur tilfallandi störf. Enskukunnátta, töluð og rituð, reynsla af tollskjalagerð og gott vald á Navision æskileg.

Bílstjórastöður

Meðal verkefna bílstjóra eru: Útkeyrsla sendinga á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. Innheimta greiðslna og samskipti við viðskiptavini.

Mikilvægt er að umsækjendur séu jákvæðir og þjónustulundaðir. 

Vinsamlega sendið inn fyrir 30. júní 2017.

 

 

Sækja um starf

420 0900

Express ehf.
UPS Authorized Service Contractor
Bygging 10, Keflavíkurflugvelli