Ef við berum ábyrgð á tjóni, skemmdum eða töfum greiðum við bætur allt að USD 100 eða sambærilegt í mynt viðkomandi lands sé tjón sannað. Ef sendingin er samkvæmt Varsjársamkomulaginu eða CMR-samkomulaginu um skilmála eru hámarksbætur breytilegar. Unnt er að kaupa aukna ábyrgð fyrir verðmætari sendingar og er þá verðmæti sendingarinnar tilgreint á farmbréfinu, allt að 50.000 Bandaríkjadölum eða jafnvirði þeirrar upphæðar í gjaldmiðli viðkomandi lands fyrir hvern einstakan pakka í sendingu. Ef þú tilgreinir meira verðmæti sendingar en almennar bætur okkar hljóða uppá og greiðir viðkomandi aukagjald er ábyrgð UPS takmörkuð við skaða allt að þeirri fjárhæð sem tilgreind er.*

Margfaldaðu tilgreint heildarverðmæti sendingar með 1% til að finna aukagjald fyrir sendingu samkvæmt ofansögðu.

Þegar samningsbundnir skilmálar eða lög útheimta ekki annað, greiðum við ekki bætur fyrir hreint fjárhagastjórn (s.s. skertan hagnað, glötuð viðskiptatækifæri eða tekjur sem kunna að tapast vegna sendingar sem ekki nýtist) þrátt fyrir að verðmætið hafi verið tilgreint fyrir viðkomandi sendingu.

*Sjá flutningsskilmála okkar til frekari upplýsingar (eintak er fáanlegt samkvæmt beiðni).

420 0900

Express ehf.
UPS Authorized Service Contractor
Bygging 10, Keflavíkurflugvelli

Útbúa farmbréf

Hér getur þú útbúið farmbréf. Munið að fylla út alla viðeigandi reiti og ýta á staðfesta. Prenta þarf út 3 eintök

Farmbréf

Proforma reikningar

Hér getur þú sótt Proforma reikninga. Mikilvægt er að reikningur fylgi með öllum vörum sem fluttar eru úr landi

Proforma

Reikna sendingartíma

Hér getur þú reiknað út verð og sendingartíma til allra áfangastaða sem UPS sendir til.

Reikna

Þarftu að rekja sendingu?

Hér getur þú rakið sendingu. Til þess setur þú inn sendingarnúmerið og finnur stöðuna á þinni sendingu.

Rekja