Komi til breytinga á eldsneytisverði er UPS heimilt að krefjast eða breyta aukagjaldi með þeim hætti sem fyrirtækið telur endurspegla aukinn rekstrarkonstað á sanngjarnan hátt.
Slík aukagjöld UPS byggjast á vísitölunni Rotterdam Jet Fuel Prices skb. tilkynningum frá bandaríska orkumálaráðuneytinu (U.S. Department of Energy) um mánuðinn sem er tveimur mánuðum á undan breytingunni. Þetta gjald á við um öll flutningagjöld.