Við viljum benda viðskiptavinum okkar sem eru í áhættuhóp vegna Covid-19 veirunnar og vilja takmarka umgengni við móttöku sendinga, að hægt er að ganga frá greiðslu gjalda fyrirfram með því að hafa samband við þjónustuver okkar í síma 420 0900 eða með því að senda tölvupóst á .

Komi til breytinga á eldsneytisverði er UPS heimilt að krefjast eða breyta aukagjaldi með þeim hætti sem fyrirtækið telur endurspegla aukinn rekstrarkonstað á sanngjarnan hátt.

Slík aukagjöld UPS byggjast á vísitölunni Rotterdam Jet Fuel Prices skb. tilkynningum frá bandaríska orkumálaráðuneytinu (U.S. Department of Energy) um mánuðinn sem er tveimur mánuðum á undan breytingunni. Þetta gjald á við um öll flutningagjöld.

ATH. Eldsneytisgjald leggst ofan á verð í verðskrá og breytist vikulega.  Hægt að fá nýjustu upplýsingar um eldsneytisgjald með því að smella hér.

420 0900

Express ehf.
UPS Authorized Service Contractor
Fálkavellir 7, 235 Keflavíkurflugvelli