Express og Deed Delivery hefja samstarf

Deed Delivery er fyrirtæki sem býður upp á snjalllausn sem auðveldar samskipti okkar við viðskiptavini. Í gegnum Deed geta viðskiptavinir séð feril sendingar, staðfest afhendingarstað, og greitt tilfallandi gjöld og kostnað.