Gjöld

Hægt er að fá ítarlega sundurliðun á öllum flutningsgjöldum í gjaldskránni okkar.

Sækja gjaldskrá
Express

Greiðslukort og reiðufé

Móttakandi fær tilkynningu um greiðslu á gjöldum (Virðisauka og aðflutningsgjöld / tollur) í SMS og getur gengið frá greiðslu í gegnum vefslóð í skilaboðunum. Fái móttakandi ekki tilkynningu er hægt að greiða í greiðsluposa við afhendingu. Bílstjórar taka ekki við reiðufé, óski móttakandi eftir að nota þann greiðslumáta er hægt að ganga frá greiðslu í vöruhúsi.

 

Eldsneyti

Komi til breytinga á eldsneytisverði er UPS heimilt að krefjast eða breyta aukagjaldi með þeim hætti sem fyrirtækið telur endurspegla rekstrarkostnað á sanngjarnan hátt.

Skoða nánar

Tjón & ábyrgð

Reglur um tjón og ábyrgðir er hægt að finna með því að smella hér.

Skoða nánar