Skilmálar

Almennir Þjónustuskilmálar

Express ehf., kt. 540478-0589, Fálkavelli 7, 235 Keflavíkurflugvöllur, er umboðsaðili fyrir UPS á Íslandi.

Skoða nánar

Almennir Skilmálar-tollmiðlun

Skilmálar tollmiðlunar eru fyrst og fremst hugsaðir til þess að réttindi og skyldur í samningum á milli tollmiðlunar Express og viðskiptavina þeirra séu skýr.

Skoða nánar

Flutningsskilmálar-Terms and Conditions of Carriage.

Um flutningsskilmála Express ehf. vísast til flutningsskilmála UPS sem finna má á bls. 20 í gjaldskrá UPS.

Skoða nánar

Incoterms 2020

Incoterms 2020 eru staðlaðir viðskiptaskilmálar gefnir út af International Chamber of Commerce (ICC).

Skoða nánar