Svæðatöflur

Svæðisnúmer áfangastaðs finnur þú í svæðatöflu.

  1. Veldu landið sem sendingin á að fara til.
  2. Athugaðu hvort svæðisnúmer er í sendingardálknum undir þjónustukostinum sem óskað er eftir. Ef svo er, er þjónustukosturinn í boði.
  3. Skráðu hjá þér svæðisnúmerið og hafðu það við hendina þegar kemur að því að reikna út kostnaðinn.
    (sjá verðskrá)
Skoða nánar
express-export